Á þessari síðu má finna yfirlit yfir þá afþreyingu sem stendur íbúum Múlaþings til boða hverju sinni.

Hafa ber í huga að mörg námskeið og viðburðir eru á vegum félagasamtaka og upplýsingar geta því tekið breytingum án vitundar sveitarfélagsins. Við kappkostum þó að halda síðunni uppfærðri og veita upplýsingar um tengiliði þar sem við á.

Vilji fólk koma athugasemdum eða leiðréttingum á framfæri er hægt að gera það hér.


Samlestur og handavinna

Samlestur og handavinna kl. 14:00 í Tryggvabúð 

Skoða Samlestur og handavinna

Knattspyrnuþjálfun Neista

Knattspyrnuþjálfun Neista fer fram í íþróttamiðstöð Djúpavogs. 

Skoða Knattspyrnuþjálfun Neista

Stólaleikfimi

 kl. 10:45-11:15 - opið fyrir alla  Þriðjudögum og fimmtudögum
Leiðbeinandi: Sunneva Una Pálsdóttir, s: 844-1081.
Staður: Félagsmiðstöðin Hlymsdalir

Skoða Stólaleikfimi

Leikfimi 60+

Kl. 9:00-10:00 opið fyrir alla  - þriðjudögum og fimmtudögum
Leiðbeinandi: Sunneva Una Pálsdóttir, s: 844-1081.
Staður: Austur, Lyngási 12.

Skoða Leikfimi 60+

Söngstund

kl. 13:00 - opið fyrir alla. Alla miðvikudaga.
Umsjón: Ljósbrá Björnsdóttir s: 899-4781 og Vigfús Ingvarsson s: 863-1936.
Staður: Félagsmiðstöðin Hlymsdalir

Einnig söngstund 15:00-16:00 á miðvikudögum - opið fyrir alla.
Umsjón: Halldís Hrafnkelsdóttir s: 869-1123, Guðrún Sóley Guðmundsdóttir s: 895-5406 og Gylfi Björnsson s: 864-4938.
Staður: Félagsmiðstöðin Hlymsdalir 

Skoða Söngstund

Vöfflukaffi

Vöfflukaffi alla miðvikudag kl 15:00 í Tryggvabúð

Skoða Vöfflukaffi

Félagsmiðstöðin Lindin

Skoða Félagsmiðstöðin Lindin

Minjasafn Austurlands

Náttúra - Saga - Menning

Skoða Minjasafn Austurlands

Félagsmiðstöðin Zion

Félagsmiðstöðin Zion á Djúpavogi.

Skoða Félagsmiðstöðin Zion

Frístundaheimilið Sólin

 

 

Skoða Frístundaheimilið Sólin

Íþróttahúsið Seyðisfirði

Opið í íþróttahúsinu - 15:00-16:00 á mánudögum og fimmtudögum - æfingar undir leiðsögn leiðbeinanda

Skoða Íþróttahúsið Seyðisfirði

Handavinna

Handavinna alla daga, ýmist frá 9:00-12.00 eða 13:00-16:00 í félagsmiðstöðinni Hlymsdalir. Opið fyrir alla. Saumavélar, overlockvél og fleira á staðnum

Skoða Handavinna

Samveru- og bænastundir

1. og 3. þriðjudag í mánuði - kl. 13:15-14:15 opið fyrir alla
Umsjón: Prestar í Egilsstaðaprestakalli
Staður: Félagsmiðstöðin Hlymsdalir

Skoða Samveru- og bænastundir
Séð yfir sundlaug, rennibraut og heitan pott í sundlauginni á Egilsstöðum.

Sundlaugin á Egilsstöðum

Sundlaugin á Egilsstöðum er glæsileg sundlaug með rennibraut, barnalaug, gufubaði, köldu keri og tveimur heitum pottum. 

Skoða Sundlaugin á Egilsstöðum

Frjálsar íþróttir

Vetraræfingar í frjálsum íþróttum fara fram í íþróttamiðstöðinni á Egilsstöðum.

Skoða Frjálsar íþróttir

Spil í félagsaðstöðu eldri borgara Seyðisfjarðar

Spil í félagsaðstöðu eldri borgara. kl. 20:00 á þriðjudögum

Skoða Spil í félagsaðstöðu eldri borgara Seyðisfjarðar

Íþróttafélagið Huginn - krakkablak

Í Íþróttahúsinu á Seyðisfirði býður íþróttafélagið Huginn upp á blakæfingar fyrir börn og unglinga. 

Skoða Íþróttafélagið Huginn - krakkablak

Taekwondo og Jiu Jitsu

Taekwondo og Jiu Jitsu (BJJ) í íþróttahúsinu í Fellabæ. 

Skoða Taekwondo og Jiu Jitsu

Motocrossæfingar

Akstursíþróttafélagið Start er með vikulegar motocross æfingar fyrir börn og unglinga.

Skoða Motocrossæfingar

Bókband

kl. 13:00-16:00  á miðvkudögum - opið fyrir alla
Staður: Félagsmiðstöðin Hlymsdalir

Skoða Bókband

Allir með

Fjölbreyttar íþróttaæfingar fyrir börn í 1.-2. bekk 

Skoða Allir með

Göngur á Vilhjálmsvelli

Gengið saman á Vilhjálmsvelli alla daga 

Skoða Göngur á Vilhjálmsvelli

Bókasafn Seyðisfjarðar

Bókasafn Seyðisfjarðar er opið alla virka daga frá 15:00-18:00 

Skoða Bókasafn Seyðisfjarðar

Tónlistarskóli Egilsstaða

Tjarnarlönd 11, 700 Egilsstaðir / Sími: 470 0570 / Netfang: tonlistarskoli.egilsstadir@mulathing.is
Skólastjóri: Sóley Þrastardóttir (soley.thrastardottir@mulathing.is)

Í Tónlisarskóla Egilsstaða er boðið upp á ýmis hljóðfæra- og söngnám. Dæmi um hljóðfæri eru: Fiðla, Víóla (lágfiðla), Selló, Kontrabassi, Gítar, Trommur, Trompet, Básúna, Horn, Barítónhorn, Túba, Blokkflauta, Þverflauta, Klarínetta, Saxófónn, Píanó 

Að auki taka nemendur tónlistarskólans virkan þátt í menningarlífi sveitarfélagsins þar sem þeir koma fram á hinum ýmsu viðburðum.

Skoða Tónlistarskóli Egilsstaða

Sundleikfimi Djúpavogi

Sundleikfimi á fimmtudögum kl 10:30 í Sundlaug Djúpavogs - Umsjón: Gréta 

Skoða Sundleikfimi Djúpavogi

Sundleikfimi Seyðisfjörður

Sundleikfimi er í boði á  þriðjudögum kl. 16:30-17:30, ATH: síðasti tíminn vetrar er 16. desember 2025 - byrjar svo aftur eftir áramót

Skoða Sundleikfimi Seyðisfjörður

Opið hús, kaffi og spjall í félagsaðstöðu eldri borgara.

á þriðjudögum og föstudögum- kl: 10:00-12:00

Skoða Opið hús, kaffi og spjall í félagsaðstöðu eldri borgara.

Bókasafn Héraðsbúa

Bókasafn Héraðsbúa er opið alla virka daga frá kl. 13:00 - 18:00.

Skoða Bókasafn Héraðsbúa

Tryggvabúð

Tryggvabúð, félagsaðstaða eldri borgara á Djúpavogi, er til húsa í Markarlandi 2.
Opnunartími Tryggvabúðar er mánudaga, miðvikudaga og fimmtudaga frá klukkan 10:00 - 16:00/17:00
Ýmis dagskrá er í boði og kaffi kl.15 alla opnunardaga

Skoða Tryggvabúð

Íþróttafélagið Huginn - íþróttaskóli leikskólabarna

Á sunnudagsmorgnum er íþróttaskóli fyrir börn á leikskólaaldri. Hann er frá klukkan 10:00-11:00 í íþróttahúsinu. Farið er í leiki, þrautabraut, sungið, dansað, leikið með bláu kubbana og margt annað skemmtilegt.

 

Skoða Íþróttafélagið Huginn - íþróttaskóli leikskólabarna

Blak- og íþróttaþjálfun Neista

Íþróttaþjálfun Neista fer fram í íþróttamiðstöðinni á Djúpavogi.

Skoða Blak- og íþróttaþjálfun Neista

Pokavarp

Pokavarp í íþróttahúsi Djúpavogs kl. 10:40

Skoða Pokavarp

Hlaupaæfingar

Hlaupaæfingar fyrir 5.-10. bekk 

Skoða Hlaupaæfingar

Kniplhópur

Kl 16:30-19:00 á þriðjudögum  - opið fyrir alla
Staður: Félagsmiðstöðin Hlymsdalir

Skoða Kniplhópur

Handavinna í félagsaðstöðu eldri borgara

kl. 13:00-16:30 á miðvikudögum – öll velkomin 

Skoða Handavinna í félagsaðstöðu eldri borgara

Knattspyrna yngri flokka

Knattspyrnuæfingar yngri flokka Hattar fara fram á Fellavelli og í íþróttamiðstöðinni á Egilsstöðum.

Skoða Knattspyrna yngri flokka

Körfuboltaæfingar

Körfuknattleiksdeild Hattar heldur úti körfuboltaæfingum fyrir börn og unglinga.

Skoða Körfuboltaæfingar

Bridge, vist og spilastund

Einnig frjálst spil, t.d. vist og fl. kl 13:00 mánudaga, þriðjudaga og föstudaga. Fellabridge kl 19:30 á föstudögum
Umsjón: Gunnar Björnsson s: 893-1936 og Guðmundur Þorsteinsson s: 695-1925, Hjördís Hilmarsdóttir s: 899-0241 á þriðjudögum
Staður: Félagsmiðstöðin Hlymsdalir

Skoða Bridge, vist og spilastund

Kirkjukór Djúpavogskirkju

Kirkjukór Djúpavogskirkju.

Skoða Kirkjukór Djúpavogskirkju
Röð af fólki í bogfimi.

Bogfimi

Bogfimiæfingar fara fram á vegum bogfimideildar Skaust.

Skoða Bogfimi

Félagsmiðstöðin Nýung

Skoða Félagsmiðstöðin Nýung

Útivistarnámskeið Umf. Þristar

Útipúkar og -píslir Ungmennafélagsins Þristar 

Skoða Útivistarnámskeið Umf. Þristar

Smíðar

Smíðar í Vonarlandi (gamla sundlaugin) frá 9:00-12:00 - opið fyrir alla alla daga nema föstudaga

Umsjón: Hafsteinn Ágústsson. S: 626-9232

Skoða Smíðar

Spil og púsl

Spil og púsl kl. 13:30 á fimmtudögum í Tryggvabúð

Skoða Spil og púsl

Handavinna

Handavinna kl. 13:30 á miðvikudögum í Tryggvabúð

Skoða Handavinna

Línudans

Línudans kl. 16:15-17:15  á mánudögum - Staður: Félagsmiðstöðin Hlymsdalir.
opið fyrir alla
Umsjón: Jökull s: 896-0973 og Denna s: 865-1251

Skoða Línudans

Barna- og æskulýðsstarf Djúpavogskirkju

Barna- og æskulýðsstarf Djúpavogskirkju.

Skoða Barna- og æskulýðsstarf Djúpavogskirkju

Boccia

kl. 14:00- 15:00 á þriðjudögum - opið fyrir alla
Umsjón: Gyða Vigfúsdóttir s: 865-6622.
Staður: Íþróttahúsið í Fellabæ

Skoða Boccia

Krakka- og unglingahreysti - Austur

Krakka- og unglingahreysti eru fjölbreyttir tímar hjá Austur.

Skoða Krakka- og unglingahreysti - Austur

Sundleikfimi

Tvær tímasetningar í boði í Íþróttamiðstöðinni, Tjarnarbraut 26 - opið fyrir öll - Mánudögum og miðvikudögum kl 14:30-15:30  - enginn leiðbeinandi og Mánudögum og föstudögum kl 16:30-17:30 - Umsjón: Eygló Gísladóttir, S: 865-1276 - gjaldskrá hjá Eygló

Skoða Sundleikfimi

Fimleikar

Fimleikadeild Hattar heldur úti æfingum í hópfimleikum fyrir börn og unglinga í fimleikahúsinu á Egilsstöðum.

Skoða Fimleikar

Gönguferð

Ganga kl. 10:30 - Gengið frá Tryggvabúð

Skoða Gönguferð

Bókasafn opið eldri borgurum Djúpavogs

Bókasafn opið eldri borgurum kl. 10:00-11:00 á miðvikudögum

Skoða Bókasafn opið eldri borgurum Djúpavogs

Tónlistarskólinn á Seyðisfirði

Hafa má samband á netfangið gudrun.veturlida@mulathing.is. með fyrirspurnir. 

Skólaárið 2025-2026 er boðið upp á nám á eftirfarandi:

· Strengjahljóðfæri: Píanó, fiðlu, ukulele, gítar og rafbassa

· Trommur og slagverk

· Söng, kenndan bæði vikulega og í þrem tveggja vikna lotum yfir árið

· Raftónlist, upptökutækni og tónsmíðar

Skoða Tónlistarskólinn á Seyðisfirði