Knattspyrna yngri flokka

Knattspyrna yngri flokka

Knattspyrnudeildin er fjölmenn og eru þjálfarar vel menntaðir og hjá deildinni fer fram faglegt og skipulagt starf. Er lögð áhersla á að mæta hverjum einstaklingi þar sem hann er staddur og bjóða upp á verkefni við hæfi.

Æfingatafla yngri flokkar má sjá hér

Þjálfarar yngri flokka Hattar má sjá hér

Nánari upplýsingar

hottur.is/knattspyrna-yngri-flokkar/