Allir með
Á haustönn 2025 verða þrjár deildir með í Allir með verkefninu: Fimleikadeild, frjálsíþróttadeild, körfuknattleiksdeild og Taekwondodeild.
Verð á haustönn er 30.000 kr. Hægt er að nýta tómstundaframlag Múlaþings ef börn eru skráð með lögheimili í sveitarfélaginu. Skráning fer fram í gegnum Abler (áður Sportabler). Eftir að skráningu lýkur er ekki víst að hægt sé að bæta við sig íþrótt.
