Frístundaheimilið Sólin

Frístundaheimilið Sólin

Frístundaheimilið Sólin er starfrækt í öllum kjörnum Múlaþings og þjónustar börn og ungmenni með sértæktar stuðningsþarfir á aldrinum 6-18 ára.

Forstöðuaðili er Agla Þorsteinsdóttir

Símanúmer: 4700695/8535940 

Netfang: solin@mulathing.is / agla.thorsteinsdottir@mulathing.is