Tómstundaframlag

Múlaþing leitast við að styðja við íþrótta- og tómstundaiðkun barna og ungmenna á aldrinum 4-18 ára. Upplýsingar um framlag sveitarfélagsins er að finna í reglum sveitarfélagsins um tómstundaframlag.

Reglur um tómstundaframlag fyrir börn og ungmenni í Múlaþingi