Íþróttafélagið Huginn - íþróttaskóli leikskólabarna
Á sunnudagsmorgnum er íþróttaskóli fyrir börn á leikskólaaldri. Hann er frá klukkan 10:00-11:00 í íþróttahúsinu. Farið er í leiki, þrautabraut, sungið, dansað, leikið með bláu kubbana og margt annað skemmtilegt.